Aðalfundur Hagþenkis verður haldinn 1. apríl kl. 17:00 í sal Neskirkju
Dagskrá verður sem hér segir:
Skýrsla stjórnar og reikningar.
Kjör stjórnar, fulltrúaráðs og endurskoðenda.
Ákvörðun félagsgjalds fyrir næsta reikningsár.
Tillaga formanns um skiptingu útdeildra tekna.
Umsýsla réttindagreiðslna og þar undir ef við á:
Almenna stefnu um úthlutun réttindagreiðslna til rétthafa
Almenna stefnu um notkun óráðstafanlegra fjárhæða.
Almenna fjárfestingarstefnu með tilliti til réttindatekna og arðs af fjárfestingu þeirra.
Almenna stefnu um frádrátt frá réttindatekjum og arðs af fjárfestingu.
Notkun óráðstafanlegra fjárhæða.
Áhættustýringarstefnu.
Samþykki fyrir hvers konar kaupum, sölu eða tryggingarrétti fastafjármuna.
Samþykki um samruna og bandalög, stofnun dótturfélaga og kaup á öðrum einingum eða hlutum eða réttindum í öðrum einingum.
Samþykki fyrir lántöku, lánveitingum eða útgáfu lánatrygginga,.
Tilnefning endurskoðenda.
Samþykki árlegrar gagnsæisskýrslu, sbr. 23. gr. l. nr. 88/2019.
Önnur mál.
Formaður er kosinn tveggja ára í senn
Gunnar Þór Bjarnason var kosinn formaður á aðalfundi 2024 til næstu tveggja ára.
Framboð til stjórnar
Ásdís Thoroddsen, býður sig fram til endurkjörs.
Henry Alexander Henrysson, býður sig fram til endurkjörs.
Snæbjörn Guðmundsson, býður sig fram til endurkjörs.
Súsanna Margrét Gestsdóttir, býður sig fram.
Framboð til fulltrúaráðs – formaður Hagþenkis er formaður fulltrúaráðs
Sólrún Harðardóttir, býður sig fram.
Halldóra Jónsdóttir, býður sig fram til endurkjörs.
Sigmundur Einarsson, býður sig fram til endurkjörs.
Þórunn Sigurðardóttur, býður sig fram til endurkjörs.
Önnur framboð skulu berast skrifstofu Hagþenkis með 7 daga fyrirvara
Nánari upplýsingar veitir – Friðbjörg Ingimarsdóttir, framkvæmdastýra.
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna / Þórunnartún 2, 2 hæð. Skrifstofa nr. 7 / 105 Reykjavík / Sími 551-9599 / www.hagthenkir.is / hagthenkir@hagthenkir.is