Aðalfundur Hagþenkir verður haldinn 3. júní kl. 17

Aðalfundur Hagþenkis verður haldinn 3. júní kl. 17 í sal Bókasafns Dagsbrúnar
Þórunnartúni 2 / Skúlatúni 2. 4. hæð, 105 Reykjavík
 
Dagskrá verður sem hér segir
:

 

Skýrsla stjórnar og reikningar
Tillaga formanns um skiptingu úthlutaðra tekna
Kjör stjórnar, formanns og fulltrúaráðs
Ákvörðun félagsgjalds fyrir næsta reikningsárs
Breytingartillögur á lögum félagsins
Önnur mál 

Framboð til formanns
Svanhildur Kr. Sverrisdóttir, íslensku- og menntunarfræðingur býður sig fram til endurkjörs.

Framboð til stjórnar
Ásdís L. Grétarsdóttir framhaldsskólakennari, býður sig fram til endurkjörs.
Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarmaður, býður sig fram til endurkjörs.
Henry Alexander Henrysson heimspekingur, býður sig fram til endurkjörs.
Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur, býður sig fram til endurkjörs.
 
Framboð til fulltrúaráðsins
Halldóra Jónsdóttir orðabókahöfundur, býður sig fram til endurkjörs.
Sólrún Harðardóttir menntunarfræðingur, býður sig fram til endurkjörs.
Unnur Dís Skaptadóttir mannfræðingur, býður sig fram til endurkjörs.
Þorleifur Hauksson íslenskufræðingur, býður sig fram til endurkjörs.
Þórunn Sigurðardóttur bókmenntafræðingur, býður sig fram til endurkjörs.
 
Önnur framboð skulu berast skrifstofu félagsins með sjö daga fyrirvara.