Veittir ferða- og menntunarstyrkir til félagsmanna

Á aðalfundi í mars var samþykkt að veita til ferða- og menntunarstyrkja kr. 4.500.000. Auglýst var eftir umsóknum í apríl og til úthutunar voru 2.500.000 kr. Alls bárust 37 umsóknir og fengu 33 umsækjendur styrk. Samtals kr. 2.105.000. Í haust verður aftur auglýst eftir umsóknum um ferða- og menntunarstyki og þóknanir.

Eftirtaldir aðilar hlutu styrk:

 
Aðalheiður Guðmundsdóttir 75.000
Anh-Dao Katrín Tran 50.000
Ari Páll Kristinsson 50.000
Ásdís Jóelsdóttir 50.000
Bergljót Kristánsdóttir 50.000
Elfa Lilja Gísladóttir 75.000
Erla Hulda Halldórsdóttir 50.000
Erlingur Hauksson 100.000
Fanney Þórsdóttir 75.000
Gretar L. Marinósson 50.000
Guðjón Friðriksson 50.000
Guðmundur Magnússon  50.000
Guðrún Sveinbjarnardóttir 75.000
Hildigunnur Ólafsdóttir 40.000
Hrafnhildur Schram 50.000
Jón Baldur Hlíðberg 40.000
Jónína Vala Kristinsdóttir 100.000
Kristín G. Guðnadóttir 50.000
Kristján Eiríksson 50.000
Kristján Guðmundsson  100.000
Kristjana Stella Blöndal 100.000
Margrét Guðmundsdóttir 50.000
Pétur Pétursson 75.000
Sesselja G. Magnúsdóttir 50.000
Sigríður Matthíasdóttir 75.000
Sverrir Jakobsson 75.000
Torfi H. Tulinius 100.000
Trausti Ólafsson 50.000
Vilhjálmur Árnason 50.000
Vilmundur Hansen 75.000
Þór Hjaltalín 50.000
Þorgerður H. Þorvaldsdóttir 75.000
Þorgrímur Gestson  50.000
 Samtals 33  2.105.000