Á aðalfundi í mars var samþykkt að veita til ferða- og menntunarstyrkja kr. 4.500.000. Auglýst var eftir umsóknum í apríl og til úthutunar voru 2.500.000 kr. Alls bárust 37 umsóknir og fengu 33 umsækjendur styrk. Samtals kr. 2.105.000. Í haust verður aftur auglýst eftir umsóknum um ferða- og menntunarstyki og þóknanir.
Eftirtaldir aðilar hlutu styrk:
Aðalheiður Guðmundsdóttir | 75.000 |
Anh-Dao Katrín Tran | 50.000 |
Ari Páll Kristinsson | 50.000 |
Ásdís Jóelsdóttir | 50.000 |
Bergljót Kristánsdóttir | 50.000 |
Elfa Lilja Gísladóttir | 75.000 |
Erla Hulda Halldórsdóttir | 50.000 |
Erlingur Hauksson | 100.000 |
Fanney Þórsdóttir | 75.000 |
Gretar L. Marinósson | 50.000 |
Guðjón Friðriksson | 50.000 |
Guðmundur Magnússon | 50.000 |
Guðrún Sveinbjarnardóttir | 75.000 |
Hildigunnur Ólafsdóttir | 40.000 |
Hrafnhildur Schram | 50.000 |
Jón Baldur Hlíðberg | 40.000 |
Jónína Vala Kristinsdóttir | 100.000 |
Kristín G. Guðnadóttir | 50.000 |
Kristján Eiríksson | 50.000 |
Kristján Guðmundsson | 100.000 |
Kristjana Stella Blöndal | 100.000 |
Margrét Guðmundsdóttir | 50.000 |
Pétur Pétursson | 75.000 |
Sesselja G. Magnúsdóttir | 50.000 |
Sigríður Matthíasdóttir | 75.000 |
Sverrir Jakobsson | 75.000 |
Torfi H. Tulinius | 100.000 |
Trausti Ólafsson | 50.000 |
Vilhjálmur Árnason | 50.000 |
Vilmundur Hansen | 75.000 |
Þór Hjaltalín | 50.000 |
Þorgerður H. Þorvaldsdóttir | 75.000 |
Þorgrímur Gestson | 50.000 |
Samtals 33 | 2.105.000 |