Listi bóksölufólks frá því í desember 2010

 Bestu fræðibækurnar:

1. Veiðimenn norðursins – Ragnar (RAX)
2. Sveppabókin – Helgi Hallgrímsson
3. Eyjafjallajökull – Ari Trausti og Ragnar Th. 

Bestu ævisögurnar:

1. Gunnar Thoroddsen – Guðni Th.
2. Þóra biskups – Sigrún Pálsdóttir
3. Alvara leiksins (Gunnar Eyjólfsson) – Árni Bergmann

 

Bestu íslensku skáldsögurnar:

 

1. Svar við bréfi Helgu – Bergsveinn Birgisson
2. Ljósa – Kristín Steinsdóttir
3. Handritið að kvikmynd – Bragi Ólafs

Bestu þýddu skáldsögurnar:

1. Hreinsun
2. Dávaldurinn
3. Gleðileikur Dantes

Bestu barnabækurnar:

1. Árstíðirnar – Þórarinn Eldjárn
2. Lítil saga um latan unga – Guðrún Helga
3. Ertu Guð, afi – Þorgrímur Þráinsson

Bestu þýddu barnabækurnar:

1. Þú getur eldað
2. Töframaðurinn
3-4. Halastjarnan
3-4. Hvar er drekinn?

Bestu ljóðabækurnar:

1. Blóðhófnir – Gerður Kristný
2. Þrjár hendur – Óskar Árni Óskarsson
3. Brúður – Sigurbjörg Þrastardóttir