ENGLISH

DEUTSCH


Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar
félagsmanna og bæta skilyrði til samningar og útgáfu fræðirita
og kennslugagna og annars sem félagsmenn vinna að.

 

FÉLAGSAÐILD
» 8. júní 2020

Stjórn Hagþenkis, formaður og fulltrúaráð

               Á aðalfundinum 3. júní, var stjórn Hagþenkis og formaður endurkjörin og fulltrúaráðið  og þá voru boðaðar lagabreytingar samþykktar. Sjá lög Hagþenkis https://hagthenkir.is/log

Á ljósmyndinni eru frá neðri röð til vinstri; Sólrún Harðardóttir í fulltrúaráði, Ásdís Lovísa Grétarsdóttir meðstjórnandi, Svanhildur Kr. Sverrisdóttir formaður Hagþenkis og Ásdís Thoroddsen ritari félagsins. Í eftir röð frá vinstri eru; Þorleifur Hauksson í fulltrúaráði, Þórunn Sigurðardóttir  í fulltrúaráði, Unnur Dís Skaptadóttir í fulltrúaráði. Snæbjörn Guðmundsson varaformaður Hagþenkis, Halldóra Jónsdóttir í fulltrúaráði og Henry A. Henryson meðstjórnandi.


Þórunnartúni 2, annarri hæð.  —  Skrifstofa nr. 7  —  105 Reykjavík  —  Sími: 551 95 99  —  hagthenkir[hja]hagthenkir.is
Umsjón