ENGLISH

DEUTSCH


Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar
félagsmanna og bæta skilyrði til samningar og útgáfu fræðirita
og kennslugagna og annars sem félagsmenn vinna að.

 

FÉLAGSAÐILD
» 24. apríl 2018

Ferða- og menntastyrkir - hinir fyrri

Auglýst var í mars - apríl eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og menntastyrkir - hina fyrri. Sjö umsóknir bárust bárust að þessu sinni. Stjórn Hagþenkis ákvarðar ferða- og menntastyrki og hlutu þeir sem fóru til Evrópu 75. 000 kr en þeir sem fóru utan Evrópu 100.000 kr. Samtals 575.000 kr. Í haust verður aftur auglýst eftir umsóknum  um ferða- og menntastyrki - hina síðari en á síðasta aðalfundi voru reglum breytt þannig að nú er einungis hægt að sækja um styrk eftir að ferð hefur verið farin.

Eftirfarandi umsækjendur hlutu styrk: 
 

Dagný Kristjánsdóttir 75.000
Huginn Freyr Þorsteinsson 75.000
Jóhann Óli Hilmarsson 100000
Jóna Margrét Ólafsdóttir 75.000
Sigurður Pétursson 75.000
Svanborg R Jónsdóttir 75.000
Ute Stenkewitz 100000


Þórunnartúni 2, annarri hæð.  —  Skrifstofa nr. 7  —  105 Reykjavík  —  Sími: 551 95 99  —  hagthenkir[hja]hagthenkir.is
Umsjón