ENGLISH

DEUTSCH


Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar
félagsmanna og bæta skilyrði til samningar og útgáfu fræðirita
og kennslugagna og annars sem félagsmenn vinna að.

 

FÉLAGSAÐILD
» 17. október 2019

​Veittir ferða- og menntastyrkir hinir síðari

iStjórn Hagþenkis ákvarðaði á síðasta stjórnarfundi að veita 15 ferða- og menntastyrki. Samtals 1.150.00 kr. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000 kr. en til annarra heimsálfa 100.000 kr. Fimm umsóknum var hafnað að þessu sinni þar sem þær uppfylltu ekki skilyrðin. Í vor verður aftur auglýst eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og menntastyrki. 

Eftirfarandi hlutu styrk:
 
Auður Styrkársdóttir 75.000 kr.
Ásdís Egilsdóttir 75.000
Ásta Kristín Benediktsdóttir 75.000 kr.
Davíð Hörgdal Stefánsson 75.000 kr.
Eiríkur Bergmann Einarsson 75.000 kr.
Elfa Lilja Gísladóttir 100.000 kr.
Halldóra Arnardóttir 75.000 kr.
Helga Kress 75.000 kr.
Margrét Gunnarsdóttir 75.000 kr.
matteo tarsi 75.000 kr.
Paolo Turchi 75.000 kr.
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir 75.000 kr. 
Unnur Óttarsdóttir 75.000 kr.
Úlfhildur Dagsdóttir  75.000 kr.
Æsa Sigurjónsdóttir 75.000 kr.


Þórunnartúni 2, annarri hæð.  —  Skrifstofa nr. 7  —  105 Reykjavík  —  Sími: 551 95 99  —  hagthenkir[hja]hagthenkir.is
Umsjón