ENGLISH

DEUTSCH


Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar
félagsmanna og bæta skilyrði til samningar og útgáfu fræðirita
og kennslugagna og annars sem félagsmenn vinna að.

 

FÉLAGSAÐILD
» 18. maí 2020

Ferða-og menntastyrkir fyrri

​Stjórn Hagþenkis ákvarðaði á síðasta stjórnarfundi að veita sjö ferða- og menntastyrki. Samtals 700.00 kr. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000 kr. en til annarra heimsálfa 100.000 kr.
Í haust verður aftur auglýst eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og menntastyrki. 
Eftirfarandi félagsmenn hlutu ferða- og menntastyrk.:
 

Ágústa Þorbergsdóttir      kr. 75.000
Árni Heimir Ingólfsson     kr.  75.000
Ásdís Jóelsdóttir              kr. 75.000
Ásdís Thoroddsen           kr. 100.000
Arnar Eggert Thoroddsen kr. 100.000
Gunnþóra Ólafsdóttir       kr. 75.000
Þorsteinn Helgason         kr. 75.000


Þórunnartúni 2, annarri hæð.  —  Skrifstofa nr. 7  —  105 Reykjavík  —  Sími: 551 95 99  —  hagthenkir[hja]hagthenkir.is
Umsjón