ENGLISH

DEUTSCH


Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar
félagsmanna og bæta skilyrði til samningar og útgáfu fræðirita
og kennslugagna og annars sem félagsmenn vinna að.

 

FÉLAGSAÐILD
» 28. maí 2019

Veittir ferða- og menntastyrkir hinir fyrri

Stjórn Hagþenkis ákvarðaði á síðasta stjórnarfundi að veita sjö ferða- og menntastyrki. Samtals 550.000 kr. Þeir sem fara til Evrópu fá 75.000 kr. en til annarra heimsálfa 100.000 kr. Einni umsókn var hafnað að þessu sinni þar sem hún uppfyllti ekki skilyrðin. Í september verður aftur auglýst eftir umsóknum félagsmanna um ferða- og menntastyrki. 

Eftirfarandi hlutu styrk:
 
Guðmundur B. Kristmundsson, kr. 75.000
Ingunn Ásdísardóttir, kr. 75.000
Katla Kjartansdóttir, kr. 100.000
Kolbrún Svala Hjaltadóttir,  kr. 75.000
Páll Skúlason, kr. 75.000
Samúel Currey Lefever, kr. 75.000
Þorbjörg Daphne Hall, kr. 75.000
 Samtals kr. 550.000


Þórunnartúni 2, annarri hæð.  —  Skrifstofa nr. 7  —  105 Reykjavík  —  Sími: 551 95 99  —  hagthenkir[hja]hagthenkir.is
Umsjón