ENGLISH

DEUTSCH


Markmið Hagþenkis er að gæta hagsmuna og réttar
félagsmanna og bæta skilyrði til samningar og útgáfu fræðirita
og kennslugagna og annars sem félagsmenn vinna að.

 

FÉLAGSAÐILD
» 20. október 2020

Veittar þóknanir vegna fræðslu og heimildamynda

Sjö umsóknir vegna fræðslu- og heimildamynda hlutu þóknun vegna tuttugu fræðslu- og heimildamynda sem sýndar voru i sjónvarpi 2017–2019. Úthlutunin tekur mið af annars vegar lengd í mínútum og hins vegar fjölda mynda sem handritshöfundurinn tilgreinir í umsókninni. Samtals veitt kr. 1.501.500. Efirfarandi umsækjendur hlutu þóknun:
 


Andri Magnason 280.500 kr.
Arthúr Björgvin Bollason 60.500 kr.
Ásdís Thoroddsen 173.800 kr.
Grímur Hkonarson 62.700 kr.
Hjalmtyr Heiðdal 620.400 kr.
Kári G. Schram 174.900 kr.
Koráð Gylfason128 .700 kr.


Þórunnartúni 2, annarri hæð.  —  Skrifstofa nr. 7  —  105 Reykjavík  —  Sími: 551 95 99  —  hagthenkir[hja]hagthenkir.is
Umsjón